Umræða um sjálfbærni er áberandi í samfélaginu í dag en hugtakið tekur allt í senn til umhverfis, efnahags og samfélags. Mengun og þverrandi auðlindir ógna samfélögum heimsins. Fátækt og efnahagsleg misskipting hindrar að komandi kynslóðir fái sömu tækifæri og núverandi kynslóð. Matarsóun og neytendahegðun er stór hluti af vandanum. Markmið rannsóknarinnar er að skoða hverjar eru siðferðilegar skyldur einstaklinga þegar kemur að samfélagslegri ábyrgð og hversu meðvitaðir þeir eru um þá skyldu. Jafnframt var athugað hvort samræmi er á milli vitundar um sjálfbærni og hegðunar sem styður við sjálfbæra þróun. Farið er yfir helstu atriði sem varða hugtökin sjálfbærni og sjálfbæra þróun og hvað skiptir máli til að henni verði náð. Í framhaldinu e...
Umræða um einelti og áhrif þess á líf fólks hefur aukist í samfélaginu á undanförnum árum. Þá hefur ...
Bakgrunnur rannsóknarinnar: Hjúkrunarfræðingar sinna deyjandi sjúklingum við aðstæður sem ekki eru a...
Markmið rannsóknarinnar er að kanna reynslu þriggja íslenskra framhaldsskólakennara úr ólíkum skólum...
Ritgerð þessi er lögð fram til BS-prófs í viðskiptafræði við Háskóla Íslands. Rannsóknin fjallar um ...
Segja má að samfélagsmiðlar séu orðnir partur af lífi nútímamannsins. Með hraðri tækniframþróun og t...
Ætla má að á hverju ári fari gríðarlegir fjármunir úr höndum félaga í hendur hluthafa og annarra stj...
Heilsuefling og sjálfbærni eru áberandi í umræðu í heiminum í dag. Rannsóknir hafa sýnt að þessir þæ...
Tilgangur þessarar ritgerðar er að kanna hvort samfélagsmiðlar hafi áhrif á sjálfsmynd mæðra. Hin sv...
Á Íslandi sem og í hinum vestræna heimi mun öldruðum fjölga hlutfallslega á komandi áratugum. Með hæ...
Verkefnið erlokað til 31.10.2025Bakgrunnur: Starfsendurhæfing miðar að því að auka samfélagsþátttöku...
Samfélagsleg áföll eru atburðir sem hafa gríðarlegar afleiðingar í för með sér fyrir þolendur þeirra...
Verkefni þetta er heimildasamantekt með nýsköpun. Tilgangur þess var að taka saman fræðilegar heimil...
Ritgerð þessi fjallar um áhættumat á einstaklingum. Í áhættumati felst að metnar eru líkur á því að ...
Í ritgerðinni eru sjúklingar með langvinna sjúkdóma í brennidepli og meðferðarheldni þeirra. Höfuðáh...
Viðmiðunarstaðlar um færni fagstétta eru mikilvægir til að stuðla að öruggri og skilvirkri þjónustu,...
Umræða um einelti og áhrif þess á líf fólks hefur aukist í samfélaginu á undanförnum árum. Þá hefur ...
Bakgrunnur rannsóknarinnar: Hjúkrunarfræðingar sinna deyjandi sjúklingum við aðstæður sem ekki eru a...
Markmið rannsóknarinnar er að kanna reynslu þriggja íslenskra framhaldsskólakennara úr ólíkum skólum...
Ritgerð þessi er lögð fram til BS-prófs í viðskiptafræði við Háskóla Íslands. Rannsóknin fjallar um ...
Segja má að samfélagsmiðlar séu orðnir partur af lífi nútímamannsins. Með hraðri tækniframþróun og t...
Ætla má að á hverju ári fari gríðarlegir fjármunir úr höndum félaga í hendur hluthafa og annarra stj...
Heilsuefling og sjálfbærni eru áberandi í umræðu í heiminum í dag. Rannsóknir hafa sýnt að þessir þæ...
Tilgangur þessarar ritgerðar er að kanna hvort samfélagsmiðlar hafi áhrif á sjálfsmynd mæðra. Hin sv...
Á Íslandi sem og í hinum vestræna heimi mun öldruðum fjölga hlutfallslega á komandi áratugum. Með hæ...
Verkefnið erlokað til 31.10.2025Bakgrunnur: Starfsendurhæfing miðar að því að auka samfélagsþátttöku...
Samfélagsleg áföll eru atburðir sem hafa gríðarlegar afleiðingar í för með sér fyrir þolendur þeirra...
Verkefni þetta er heimildasamantekt með nýsköpun. Tilgangur þess var að taka saman fræðilegar heimil...
Ritgerð þessi fjallar um áhættumat á einstaklingum. Í áhættumati felst að metnar eru líkur á því að ...
Í ritgerðinni eru sjúklingar með langvinna sjúkdóma í brennidepli og meðferðarheldni þeirra. Höfuðáh...
Viðmiðunarstaðlar um færni fagstétta eru mikilvægir til að stuðla að öruggri og skilvirkri þjónustu,...
Umræða um einelti og áhrif þess á líf fólks hefur aukist í samfélaginu á undanförnum árum. Þá hefur ...
Bakgrunnur rannsóknarinnar: Hjúkrunarfræðingar sinna deyjandi sjúklingum við aðstæður sem ekki eru a...
Markmið rannsóknarinnar er að kanna reynslu þriggja íslenskra framhaldsskólakennara úr ólíkum skólum...