Rökrétt forræðishyggja? Frávik í atferli eftirlitsaðila á fjármálamarkaði

  • Ragna Björk Bernburg 1992-
Publication date
June 2016

Abstract

Íhlutun stjórnvalda og eftirlitsaðila hefur aukist mjög á undanförnum árum. Opinberi geirinn hefur því vaxið gífurlega með aukinni regluvæðingu. Þennan vöxt má að miklu leyti skýra með auknu frelsi og tilkomu alþjóðavæðingar í flestum ríkjum heims. Í gegnum tíðina hefur íhlutun stjórnvalda og annarra eftirlitsaðila verið réttlætanleg á þeim grundvelli að hún leiðrétti fyrir óhagkvæmni á markaði og leiði til aukinnar velferðar. Íhlutun eftirlitsaðila hefur einnig verið talin nauðsynleg til að stýra hegðun og ákvörðunartöku annarra markaðsaðila. Aukið vægi atferlishagfræðinnar hefur leitt í ljós að markaðsaðilar horfa fram á takmarkaða rökvísi og taka órökréttar ákvarðanir. Viðfangsefni þessa lokaverkefnis er að gera grein fyrir því að hvatar...

Extracted data

We use cookies to provide a better user experience.