Utanríkisstefna Bandaríkjanna gagnvart Rússlandi eftir kalda stríðið

  • Hannes Valur Bryndísarson 1984-
Publication date
June 2009

Abstract

Miðpunktur þessarar ritgerðar er utanríkisstefna Bandaríkjanna gagnvart Rússlandi eftir kalda stríðið. Rauði þráðurinn í ritgerðinni er sá að einstaklingar taka stefnumótandi ákvarðanir en ekki ríki. Í stefnu Bandaríkjanna gagnvart Rússlandi á tímabilinu 1991 til 2009 voru örfáir einstaklingar sem réðu þar ferðinni. Skipulag alþjóðakerfisins, kjósendur, þingmenn, hagsmunasamtök eða önnur öfl höfðu lítil áhrif (þó einhver) á stefnu Bandaríkjanna gagnvart Rússlandi. Stefnumótendur framkvæmdavaldsins mótuðu stefnuna út frá hugmyndum þeirra um það hvernig alþjóðasamfélagið ætti að vera og hvert hlutverk Bandaríkjanna og Rússlands ætti að vera í því. Bush feðgarnir voru raunsæismenn og skiptu sér lítið af innanríkismálum Rússlands. Þeir héldu bá...

Extracted data

We use cookies to provide a better user experience.