Í Aðalnámskrá Leikskóla (2011) er settur þungi á að börn eigi að fá að taka virkan þátt í skólastarfinu þar sem sjónarmið þeirra eigi að fá hljómgrunn og hafa vægi. Saman vinna starfsfólk, foreldrar og börn að settum markmiðum og koma einnig að mati á skólastarfinu. Lagt er upp með að börnin fái að alast upp í lýðræðislegu samfélagi þar sem meðal annars er lögð áhersla á gagnrýna hugsun, uppgötvun einstaklingsins, virkni og merkingarsköpun. Þegar litið er yfir þróunarsögu leikskólans og sjónum beint að þeim námskrám og lögum um leikskóla sem unnið hefur verið eftir í gegnum tíðina má sjá þess dæmi að snemma er farið að minnast á að börn eigi að hafa áhrif í leikskólastarfi og að leita eigi eftir sjónarmiðum þeirra. Markmiðið með rannsókni...
Bu araştırmada, okul öncesi öğretmenlerinin öğretmenlik tutumları ile eğitim ortamlarında çocuk katı...
Skólar á Íslandi eiga að starfa án aðgreiningar. Það þýðir að öll börn eiga að hafa möguleika á að f...
Markmið rannsóknarinnar var að varpa ljósi á upplifun og reynslu leikskólakennara af flutningi barna...
Skóli án aðgreiningar er menntastefna þar sem lögð er áhersla á réttindi allra til náms í skóla sem ...
Síðustu ár hafa kennarar tekið við nemendum í leit að alþjóðlegri vernd í auknum mæli. Hluti barnann...
Rannsókn þessi er eigindleg sem og byggir á opnum viðtölum við fjóra sérkennslustjóra sem framkvæmd...
Kennarinn er lykillinn að öllu starfi skóla. Hann á að starfa undir aðalnámskrá grunnskóla og fylgja...
Markmið þessarar rannsóknar var að varpa ljósi á hvernig leikskólakennari og leiðbeinendur skapa tæk...
Markmið þessa verkefnis var að varpa ljósi á reynslu grunnskólakennara af K-PALS aðferðum við lestra...
Á undanförnum áratugum hefur gætt aukinnar markaðsvæðingar í íslenska menntakerfinu líkt og víða ann...
Í kennaranáminu hef ég kynnst ýmis konar kennsluaðferðum og af þeim hefur verkleg kennsla heillað mi...
Útinám hefur farið vaxandi á Íslandi síðustu ár og hafa margir leikskólar tileinkað sér að nota umhv...
Markmið þessarar rannsóknar var að þróa og bæta starf mitt sem kennari á yngsta stigi grunnskóla, me...
Góð færni í íslensku skiptir sköpum fyrir velgengni barna í námi á Íslandi. Rannsóknir hafa leitt í ...
Í rannsóknum á málfræðikennslu á unglingastigi grunnskólanna kemur fram að mikil áhersla er á forskr...
Bu araştırmada, okul öncesi öğretmenlerinin öğretmenlik tutumları ile eğitim ortamlarında çocuk katı...
Skólar á Íslandi eiga að starfa án aðgreiningar. Það þýðir að öll börn eiga að hafa möguleika á að f...
Markmið rannsóknarinnar var að varpa ljósi á upplifun og reynslu leikskólakennara af flutningi barna...
Skóli án aðgreiningar er menntastefna þar sem lögð er áhersla á réttindi allra til náms í skóla sem ...
Síðustu ár hafa kennarar tekið við nemendum í leit að alþjóðlegri vernd í auknum mæli. Hluti barnann...
Rannsókn þessi er eigindleg sem og byggir á opnum viðtölum við fjóra sérkennslustjóra sem framkvæmd...
Kennarinn er lykillinn að öllu starfi skóla. Hann á að starfa undir aðalnámskrá grunnskóla og fylgja...
Markmið þessarar rannsóknar var að varpa ljósi á hvernig leikskólakennari og leiðbeinendur skapa tæk...
Markmið þessa verkefnis var að varpa ljósi á reynslu grunnskólakennara af K-PALS aðferðum við lestra...
Á undanförnum áratugum hefur gætt aukinnar markaðsvæðingar í íslenska menntakerfinu líkt og víða ann...
Í kennaranáminu hef ég kynnst ýmis konar kennsluaðferðum og af þeim hefur verkleg kennsla heillað mi...
Útinám hefur farið vaxandi á Íslandi síðustu ár og hafa margir leikskólar tileinkað sér að nota umhv...
Markmið þessarar rannsóknar var að þróa og bæta starf mitt sem kennari á yngsta stigi grunnskóla, me...
Góð færni í íslensku skiptir sköpum fyrir velgengni barna í námi á Íslandi. Rannsóknir hafa leitt í ...
Í rannsóknum á málfræðikennslu á unglingastigi grunnskólanna kemur fram að mikil áhersla er á forskr...
Bu araştırmada, okul öncesi öğretmenlerinin öğretmenlik tutumları ile eğitim ortamlarında çocuk katı...
Skólar á Íslandi eiga að starfa án aðgreiningar. Það þýðir að öll börn eiga að hafa möguleika á að f...
Markmið rannsóknarinnar var að varpa ljósi á upplifun og reynslu leikskólakennara af flutningi barna...