Samspil BLIMP1 og EZH2 og viðbrögð við glúcocorticoid sterum í U266 mergæxlafrumulínunni

  • Klara Hansdóttir 1988-
Publication date
May 2016

Abstract

Mergæxli er erfðafræðilega flókin, ólæknandi sjúkdómur þar sem óeðlileg fjölgun er á einstofna illkynja plasmafrumum í beinmerg. B-lymphocyte-induced maturation protein-1 (BLIMP1) og Enhancer of zeste homolog 2 (EZH2) eru umritunarþættir sem tjáðir eru á sama tíma í mergæxlum, en það gerist ekki í eðlilegum plasmafrumum. Markmið þessa verkefnis er að slá út genavirkni þessara umritunarþátta í U266 mergæxlafrumulínunni með CRISPR/Cas9 erfðabreytingartækninni ásamt því að kanna áhrif yfirtjáningar þeirra á næmi við glucocorticoid steranum prednisolone, en glucocorticoid sterar hafa verið mikið notaðir samsett öðrum lyfjum í meðferðum gegn mergæxli. U266 mergæxlafrumur voru rafgataðar og innleiddar með Cas9 og gRNA. Cas9 klippir þá tvíþátta...

Extracted data

We use cookies to provide a better user experience.