Prjónakennsla á Íslandi var viðfangsefni þessarar rannsóknar. Tilgangurinn var að skoða þær breytingar sem orðið hafa á prjónakennslu frá fyrstu Aðalnámskrá grunnskóla sem kom út árið 1977 til ársins 2014. Markmið rannsóknarinnar var að skoða menningarlegt gildi prjóns, auk þess að skoða kennsluhætti og viðhorf kennara og nemenda til prjónakennslu. Framtíðarhorfur greinarinnar voru kannaðar með tilliti til áherslna í nýrri Aðalnámsrá grunnskóla 2011/2013 sem miðar að því að kenna textílmennt með sjálfbærni að leiðarljósi. Tekin voru viðtöl við sex textílkennara og svör þeirra greind samkvæmt eigindlegri aðferðafræði. Leitast var við að kalla fram reynslu og viðhorf viðmælanda varðandi prjónakennslu í grunnskólum og framtíðarsýn þeirra á vi...
Þörfin fyrir skapandi vinnubrögð og gagnrýna nálgun hefur líklega aldrei verið brýnni en nú. Komandi...
Námshluti Íslenska þroskalistans var lagður fyrir foreldra 123 barna í fyrstu bekkjum grunnskóla. Fy...
Þetta er lokaverkefni til B.Ed. gráðu í Faggreinakennslu í grunnskóla með textílmennta kjörsviði og ...
Markmið þessa lokaverkefnis var að kanna upplifun kennara og nemenda á forvarnarefninu Örugg saman s...
Ný ákvæði um jafnréttisfræðslu í grunnskólalögum og aðalnámskrám hafa tekið gildi. Í 25. grein grunn...
Íslenskukennsla er ein af kjarnagreinum aðalnámskrár grunn- og framhaldsskóla. Viðhorf nemenda til í...
Markmið þessarar eigindlegu rannsóknar er að varpa ljósi á upplifun og reynslu sex jógakennara sem k...
Vettlingaprjón er vinsælt prjónaverkefni í grunnskóla, enda eru vettlingar eitthvað sem allir þurfa ...
Rannsókn þessi fjallar um nýtingu innra mats í þremur grunnskólum í Hafnarfirði. Markmið rannsóknari...
Í þessari ritgerð verður leitast við að skoða sögu prjóns á Íslandi, sem og annars staðar í heiminum...
Rannsóknin fjallar um áfallahjálp í grunnskólum Hafnarfjarðar þegar áfall hefur orðið af völdum sjál...
Að vera læs á myndmál og sjónræna framsetningu menningar hvers tíma er nauðsynlegt hverjum einstakli...
Ráðstefnurit NetluEinstaklingshyggju og frjálshyggju óx víða fiskur um hrygg við lok síðustu aldar. ...
Rannsóknin fjallar um börn með Prader-Willi heilkenni og þörf þeirra fyrir einstaklingsmiðaða þjónus...
Meistaraverkefni þetta er rannsókn á kennsluháttum í náttúrufræðikennslu á yngsta stigi grunnskóla í...
Þörfin fyrir skapandi vinnubrögð og gagnrýna nálgun hefur líklega aldrei verið brýnni en nú. Komandi...
Námshluti Íslenska þroskalistans var lagður fyrir foreldra 123 barna í fyrstu bekkjum grunnskóla. Fy...
Þetta er lokaverkefni til B.Ed. gráðu í Faggreinakennslu í grunnskóla með textílmennta kjörsviði og ...
Markmið þessa lokaverkefnis var að kanna upplifun kennara og nemenda á forvarnarefninu Örugg saman s...
Ný ákvæði um jafnréttisfræðslu í grunnskólalögum og aðalnámskrám hafa tekið gildi. Í 25. grein grunn...
Íslenskukennsla er ein af kjarnagreinum aðalnámskrár grunn- og framhaldsskóla. Viðhorf nemenda til í...
Markmið þessarar eigindlegu rannsóknar er að varpa ljósi á upplifun og reynslu sex jógakennara sem k...
Vettlingaprjón er vinsælt prjónaverkefni í grunnskóla, enda eru vettlingar eitthvað sem allir þurfa ...
Rannsókn þessi fjallar um nýtingu innra mats í þremur grunnskólum í Hafnarfirði. Markmið rannsóknari...
Í þessari ritgerð verður leitast við að skoða sögu prjóns á Íslandi, sem og annars staðar í heiminum...
Rannsóknin fjallar um áfallahjálp í grunnskólum Hafnarfjarðar þegar áfall hefur orðið af völdum sjál...
Að vera læs á myndmál og sjónræna framsetningu menningar hvers tíma er nauðsynlegt hverjum einstakli...
Ráðstefnurit NetluEinstaklingshyggju og frjálshyggju óx víða fiskur um hrygg við lok síðustu aldar. ...
Rannsóknin fjallar um börn með Prader-Willi heilkenni og þörf þeirra fyrir einstaklingsmiðaða þjónus...
Meistaraverkefni þetta er rannsókn á kennsluháttum í náttúrufræðikennslu á yngsta stigi grunnskóla í...
Þörfin fyrir skapandi vinnubrögð og gagnrýna nálgun hefur líklega aldrei verið brýnni en nú. Komandi...
Námshluti Íslenska þroskalistans var lagður fyrir foreldra 123 barna í fyrstu bekkjum grunnskóla. Fy...
Þetta er lokaverkefni til B.Ed. gráðu í Faggreinakennslu í grunnskóla með textílmennta kjörsviði og ...