Það er óskráð meginregla íslensks réttarfars að aðilar að dómsmáli séu tveir hið minnsta, annar til sóknar og hinn til varnar. Líta þarf til hæfis þessarra aðila þegar ákvarðað er hvort þeir geti sótt rétt sinn fyrir dómi eða varið. Lög marka skilyrði þessa hæfis, þ.e. hvort þeir njóti aðildarhæfis. Í þeim efnum er litið til aldurs annars vegar og svo annarra aðstæðna sem leitt geta til að menn skorti þetta hæfi, sé um lifandi mann að ræða. Í 16. gr. laga um meðferð einkamála nr. 91/1991 segir að aðili dómsmáls geti hver sá verið, einstaklingur, félag eða stofnun, sem geti átt réttindi og borið skyldur að landslögum. Einkamálalögin sjálf kveða því ekki á um hvaða skilyrði eru lögð til grundvallar því að menn geti átt réttindi og borið skyld...
Umfjöllunarefni ritgerðarinnar er hvernig unnt er að leita verndar dómstóla hvað varðar efnahagsleg,...
Málefni innflytjenda hafa verið mikið í umræðunni síðustu ár eða frá því að fólksflutningar til land...
Fólksflutningar til Íslands hafa margfaldast á undangengnum árum. Flutningar fólks hingað til lands ...
Aðgangur að ritgerðinni er lokaður í eitt ár með samþykki viðskiptafræðideildar.Bókaútgáfa er ein af...
Ritgerð þessi byggist á rannsókn okkar á 18 og 19 ára nemendum við Fjölbrautaskólann í Breiðholti þa...
Langvinn veikindi og afleiðingar þeirra verða sífellt algengari og nútíma heilbrigðiskerfi stuðlar a...
Sjávarsíða Íslands hefur gegnt stóru hlutverki í sögu Íslendinga og haft mikil áhrif á lifnaðarhætti...
Í íslensku réttarfari er dómstólum skylt að leysa úr þeim ágreiningi sem undir þá er borinn. Í einka...
Markmið þessa verkefnis er að skera úr um hvort líklegt sé að upp komi samráðsstaða á íslenskum tryg...
Vímuefnaröskun er fjölskyldusjúkdómur í þeim skilningi að vímuefnaröskun einstaklings hefur áhrif á ...
Höfundur þessarar ritgerðar þekkir til ungra manna sem hafa orðið frétta- og umræðuefni í fjöl- og s...
Einelti er alvarlegur vandi í skólum sem mikilvægt er að takast á við því slíkt hátterni getur haft ...
Margar ákvarðanir sem teknar eru innan stjórnsýslunnar hafa áhrif á réttindi eða skyldur einstakling...
Þegar langveik börn með áframhaldandi þörf fyrir sjúkrahús ná fullorðinsaldri þurfa þau að skipta fr...
Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna hlutverk hjúkrunarfræðinga á legudeildum geðsviðs Landspítala...
Umfjöllunarefni ritgerðarinnar er hvernig unnt er að leita verndar dómstóla hvað varðar efnahagsleg,...
Málefni innflytjenda hafa verið mikið í umræðunni síðustu ár eða frá því að fólksflutningar til land...
Fólksflutningar til Íslands hafa margfaldast á undangengnum árum. Flutningar fólks hingað til lands ...
Aðgangur að ritgerðinni er lokaður í eitt ár með samþykki viðskiptafræðideildar.Bókaútgáfa er ein af...
Ritgerð þessi byggist á rannsókn okkar á 18 og 19 ára nemendum við Fjölbrautaskólann í Breiðholti þa...
Langvinn veikindi og afleiðingar þeirra verða sífellt algengari og nútíma heilbrigðiskerfi stuðlar a...
Sjávarsíða Íslands hefur gegnt stóru hlutverki í sögu Íslendinga og haft mikil áhrif á lifnaðarhætti...
Í íslensku réttarfari er dómstólum skylt að leysa úr þeim ágreiningi sem undir þá er borinn. Í einka...
Markmið þessa verkefnis er að skera úr um hvort líklegt sé að upp komi samráðsstaða á íslenskum tryg...
Vímuefnaröskun er fjölskyldusjúkdómur í þeim skilningi að vímuefnaröskun einstaklings hefur áhrif á ...
Höfundur þessarar ritgerðar þekkir til ungra manna sem hafa orðið frétta- og umræðuefni í fjöl- og s...
Einelti er alvarlegur vandi í skólum sem mikilvægt er að takast á við því slíkt hátterni getur haft ...
Margar ákvarðanir sem teknar eru innan stjórnsýslunnar hafa áhrif á réttindi eða skyldur einstakling...
Þegar langveik börn með áframhaldandi þörf fyrir sjúkrahús ná fullorðinsaldri þurfa þau að skipta fr...
Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna hlutverk hjúkrunarfræðinga á legudeildum geðsviðs Landspítala...
Umfjöllunarefni ritgerðarinnar er hvernig unnt er að leita verndar dómstóla hvað varðar efnahagsleg,...
Málefni innflytjenda hafa verið mikið í umræðunni síðustu ár eða frá því að fólksflutningar til land...
Fólksflutningar til Íslands hafa margfaldast á undangengnum árum. Flutningar fólks hingað til lands ...