Mansal er skipulögð glæpastarfsemi sem lýtur að því að kaupa og selja konur til kynlífsþrælkunar. Starfsemin teygir anga sína víða og veltir miklum fjármunum ár hvert. Mikill fjöldi kvenna verður manseljendum að bráð á hverju ári en tölur um fórnarlömb eru á reiki. Alþjóðasamfélagið hefur samþykkt samninga sem gerðir hafa verið um aðgerðir gegn mansali sem þjóðir heimsins hafa ýmist skrifað undir eða fullgilt. Þessir samningar eru Palermó-bókun Sameinuðu þjóðanna og samningur Evrópuráðsins um aðgerðir gegn mansali. Mansal á Íslandi er nýtilkomið fyrirbæri en samt sem áður staðreynd. Gripið hefur verið til aðgerða gegn því með það að leiðarljósi að vernda fórnarlömbin. Ríkisstjórnin setti fram ítarlega aðgerðaáætlun um mansal...
Í ritgerðinni er fjallað um hvaða hindrunum konur á flótta mæta, út frá mannfræði og félagsvísindum....
Þessi ritgerð er lokaverkefni til B.A. prófs í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands. Viðfangsefni ritge...
Vímuefnaneysla kvenna hefur aukist á undanförnum áratugum og hafa rannsóknir leitt í ljós að konur m...
Mansal hefur á síðustu árum verið að stór aukast og er í dag þriðja umfangsmesta alþjóðlega glæpasta...
Markmið rannsóknarinnar var að skoða viðhorf, þekkingu og upplifanir fagfólks sem hefur komið að man...
Mansal stefnir hratt í að vera ábatasamasta glæpastarfsemi heims og kemur fast á hælana á vopna- og ...
Ritgerð þessi fjallar um mansal og er sérstök áhersla á þá birtingarmynd þess sem kallast nauðungarv...
Flutningur fólks á milli landa hefur orðið mikill vegna aukinnar hnattvæðingar, samhliða því sem hef...
Mansal er vaxandi vandamál í heiminum og nær til flest allra landa. Fórnarlömb mansals eru oft á tíð...
Þessi ritgerð er lokaverkefni til B.A. prófs í Félagsráðgjöf frá Háskóla Íslands. Ritgerðin fjallar ...
Í þessari ritgerð verður fjallað um skilgreiningar á hugtakinu mansali og hinar ólíku birtingarmyndi...
Í þessari ritgerð er fjallað um mansal og megináhersla lögð á verknaðaraðferðina hagnýting bágrar st...
Í ritgerðinni er hugtakið ,,mansal” skilgreint og fjallað um birtingarmyndir þess og einkenni víða u...
Í ritgerðinni er leitast við að skilgreina hugtakið mansal og birtingamyndir þess. Flestir þolendur ...
Félagslegt líf einstaklinga fer fram á tveimur megin svæðum, innra ytra rými. Þessi skipting hefur m...
Í ritgerðinni er fjallað um hvaða hindrunum konur á flótta mæta, út frá mannfræði og félagsvísindum....
Þessi ritgerð er lokaverkefni til B.A. prófs í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands. Viðfangsefni ritge...
Vímuefnaneysla kvenna hefur aukist á undanförnum áratugum og hafa rannsóknir leitt í ljós að konur m...
Mansal hefur á síðustu árum verið að stór aukast og er í dag þriðja umfangsmesta alþjóðlega glæpasta...
Markmið rannsóknarinnar var að skoða viðhorf, þekkingu og upplifanir fagfólks sem hefur komið að man...
Mansal stefnir hratt í að vera ábatasamasta glæpastarfsemi heims og kemur fast á hælana á vopna- og ...
Ritgerð þessi fjallar um mansal og er sérstök áhersla á þá birtingarmynd þess sem kallast nauðungarv...
Flutningur fólks á milli landa hefur orðið mikill vegna aukinnar hnattvæðingar, samhliða því sem hef...
Mansal er vaxandi vandamál í heiminum og nær til flest allra landa. Fórnarlömb mansals eru oft á tíð...
Þessi ritgerð er lokaverkefni til B.A. prófs í Félagsráðgjöf frá Háskóla Íslands. Ritgerðin fjallar ...
Í þessari ritgerð verður fjallað um skilgreiningar á hugtakinu mansali og hinar ólíku birtingarmyndi...
Í þessari ritgerð er fjallað um mansal og megináhersla lögð á verknaðaraðferðina hagnýting bágrar st...
Í ritgerðinni er hugtakið ,,mansal” skilgreint og fjallað um birtingarmyndir þess og einkenni víða u...
Í ritgerðinni er leitast við að skilgreina hugtakið mansal og birtingamyndir þess. Flestir þolendur ...
Félagslegt líf einstaklinga fer fram á tveimur megin svæðum, innra ytra rými. Þessi skipting hefur m...
Í ritgerðinni er fjallað um hvaða hindrunum konur á flótta mæta, út frá mannfræði og félagsvísindum....
Þessi ritgerð er lokaverkefni til B.A. prófs í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands. Viðfangsefni ritge...
Vímuefnaneysla kvenna hefur aukist á undanförnum áratugum og hafa rannsóknir leitt í ljós að konur m...