Einkenni og mörk eignarnáms og skatta

  • Sindri M. Stephensen 1989-
Publication date
June 2014

Abstract

Viðfangsefni þessarar ritgerðar er að draga fram einkenni skatta og eignarnáms og feta þann vandrataða veg sem liggur milli þessara tveggja fyrirbrigða. Í upphafi ritgerðarinnar er leitast við að skilgreina helstu einkenni skatta annars vegar og eignarnáms hins vegar. Í framhaldinu er vikið að mörkum skatta og eignarnáms. Markmið ritgerðarinnar er að draga fram þau sjónarmið sem hafa áhrif á það í hvorn flokkinn einstakar ráðstafanir ríkisvaldsins, og eftir atvikum annarra aðila, falla. Umfjöllunin á að vera eins konar leiðarvísir um þau sjónarmið sem almennt er rétt að hafa í huga þegar álitaefni af þessum toga eru til skoðunar. Einna helst reynir á það þrætuefni hvort um skatta eða eignarnám sé að ræða þegar löggjafinn setur almenn lög se...

Extracted data

We use cookies to provide a better user experience.