Átraskanir og offta : áhættuþættir, meðferðir og forvarnir

  • Rakel Sif Níelsdóttir 1988-
  • Rósa Linda Óladóttir 1986-
Publication date
June 2012

Abstract

Átraskanir og offita er vaxandi vandamál í hinum vestræna heimi og getur haft alvarlegar afleiðingar í för með sér, bæði líkamlegar og andlegar. Tilgangur þessa lokaverkefnis er að leita svara við því hverjir helstu áhættuþættir eru fyrir átröskunum og offitu, hverjar helstu meðferðir eru og einnig er sjónum beint að forvörnum gegn átröskunum og offitu. Ýmsir kenningasmiðir hafa leitast við að skýra orsakir átraskana og offitu en ekki hefur þó tekist að finna einn ákveðinn áhættuþátt sem á við um alla einstaklinga, þar sem bakgrunnur og áhrifavaldar er misjafn. Helstu áhættuþættir fyrir átraskanir eru líffræðilegir, sálfræðilegir og samfélagslegir þættir ásamt fjölskyldu einstaklings. Helstu áhættuþættir fyrir offitu eru foreldrar einstakli...

Extracted data

We use cookies to provide a better user experience.