Ný tækifæri á tryggingamarkaði með aksturstengdum ökutækjatryggingum

  • Einar Páll Guðlaugsson 1974-
Publication date
May 2011

Abstract

Ökutækjatryggingar hafa hingað til ekki mikið verið ræddar í sömu andrá og nýsköpun eða vöruþróun, heldur þvert á móti. Nú eru hins vegar blikur á lofti á tryggingamarkaðinum, því þann 1. mars árið 2011 gaf Evrópudómstóllinn út tilskipun um að frá og með 21. desember 2012 væri tryggingafélögum innan sambandsins óheimilt að nota kyn sem hluta af áhættugreiningu. Konum hefur fram til þessa, vegna lægri tjónatíðni, víða staðið til boða að kaupa hagstæðari tryggingar en körlum. Það telur Evrópudómstóllinn ólögmæta mismunun vegna kynferðis. Margir telja að þessi dómur verði fordæmisgefandi fyrir aðra þætti hefðbundins áhættumats eins og þegar áhætta er reiknuð með tilliti til aldurs eða búsetu. Tilgangur þessarar ritgerðar er að rannsaka samband...

Extracted data

We use cookies to provide a better user experience.