Í þessari ritgerð eru tengslin milli kvikmynda og geðveiki skoðuð og framsetning á geðveiki í kvikmyndum verður rannsökuð út frá sjónarhorni geðveikrar aðalpersónu. Skoðaðar verða tvær erlendar kvikmyndir og ein íslensk en allar innihalda þær geðveika söguhetju. Sérstaklega verður skoðað hvernig upplifun söguhetjunnar af veikindum sínum er miðlað til áhorfenda í gegnum tæki kvikmyndagerðarinnar, ss. klippingu, sjónarhorn og lýsingu. Þá verður skoðað hvernig veikindin eru útskýrð í gegnum frásagnartæki, atburði og samræður. Í öllum þessum kvikmyndum er stöðu geðsjúklingsins í samfélaginu gefinn gaumur og einangrun hans yfirleitt undirstrikuð. Í ritgerðinni verður rannsakað hvernig frásögn af geðveiki tekst til í þessum kvikmyndum, hvaða leið...
Markmiðið með þessu verkefni er að vekja athygli á hindrunum sem fatlaðir einstaklingar þurfa að glí...
Inngangur: Einstaklingar með langvinnan nýrnasjúkdóm sem þurfa á blóðskilunarmeðferð að halda upplif...
Þessi ritgerð fjallar um símenntun fyrir fólk með þroskahömlun og fræðilegan bakgrunn sem tengist þe...
Þessi ritgerð fjallar um rannsókn á ímynd og vitund íslenskra kvikmyndahúsa á höfuðborgarsvæðinu en ...
Að jafnaði er talað um að eitt af hverjum tíu pörum glími við ófrjósemi og er þessi ritgerð tileinku...
Ritgerðin fjallar um ýmis konar tilfinningalegan og andlegan stuðning sem býðst fólki sem glímir við...
Hvað er góð kvikmyndagagnrýni? Í ritgerðinni er leitast við að svara þessari spurningu af þremur sjó...
Sálmar og sálmalög hafa verið hluti af menningu Íslendinga síðastliðnar fjórar aldir. Fyrstu sálmarn...
Tilgangur þessa kerfisbundna fræðilega yfirlits er að kanna áhrif líkamsræktar á verki og andlega lí...
Í ritgerð þessari verður skoðaður hver ávinningur langtímameðferðar sé fyrir einstakling greindan me...
Mismunur er á milli bókfærðs- og markaðsvirði fyrirtækja. Þekkingarverðmæti og óefnislegar eignir re...
Þar sem börn og ungmenni verja stórum hluta ævi sinnar í grunnskólum er engin spurning um að grunnsk...
Verkefni þetta byggir á etnógrafískri vettvangsrannsókn sem gerð var í höfuðstöðvum Samtaka tíbets...
Heimilislausar konur með flóknar þjónustuþarfir eru hópur sem hefur verið falinn og úrræði sem stand...
Í þessari ritgerð verður fjallað um áhættutöku í íþróttum, fyrst og fremst jaðaríþróttum, og vátrygg...
Markmiðið með þessu verkefni er að vekja athygli á hindrunum sem fatlaðir einstaklingar þurfa að glí...
Inngangur: Einstaklingar með langvinnan nýrnasjúkdóm sem þurfa á blóðskilunarmeðferð að halda upplif...
Þessi ritgerð fjallar um símenntun fyrir fólk með þroskahömlun og fræðilegan bakgrunn sem tengist þe...
Þessi ritgerð fjallar um rannsókn á ímynd og vitund íslenskra kvikmyndahúsa á höfuðborgarsvæðinu en ...
Að jafnaði er talað um að eitt af hverjum tíu pörum glími við ófrjósemi og er þessi ritgerð tileinku...
Ritgerðin fjallar um ýmis konar tilfinningalegan og andlegan stuðning sem býðst fólki sem glímir við...
Hvað er góð kvikmyndagagnrýni? Í ritgerðinni er leitast við að svara þessari spurningu af þremur sjó...
Sálmar og sálmalög hafa verið hluti af menningu Íslendinga síðastliðnar fjórar aldir. Fyrstu sálmarn...
Tilgangur þessa kerfisbundna fræðilega yfirlits er að kanna áhrif líkamsræktar á verki og andlega lí...
Í ritgerð þessari verður skoðaður hver ávinningur langtímameðferðar sé fyrir einstakling greindan me...
Mismunur er á milli bókfærðs- og markaðsvirði fyrirtækja. Þekkingarverðmæti og óefnislegar eignir re...
Þar sem börn og ungmenni verja stórum hluta ævi sinnar í grunnskólum er engin spurning um að grunnsk...
Verkefni þetta byggir á etnógrafískri vettvangsrannsókn sem gerð var í höfuðstöðvum Samtaka tíbets...
Heimilislausar konur með flóknar þjónustuþarfir eru hópur sem hefur verið falinn og úrræði sem stand...
Í þessari ritgerð verður fjallað um áhættutöku í íþróttum, fyrst og fremst jaðaríþróttum, og vátrygg...
Markmiðið með þessu verkefni er að vekja athygli á hindrunum sem fatlaðir einstaklingar þurfa að glí...
Inngangur: Einstaklingar með langvinnan nýrnasjúkdóm sem þurfa á blóðskilunarmeðferð að halda upplif...
Þessi ritgerð fjallar um símenntun fyrir fólk með þroskahömlun og fræðilegan bakgrunn sem tengist þe...