Samband vinnustunda og framleiðni vinnuafls: Greining á 20 ríkjum innan OECD

  • Ólafur Jóhann Briem 1994-
Publication date
June 2018

Abstract

Á síðastliðnum áratugum hafa orðið umfangsmiklar breytingar á hefðbundnum vinnutíma meðal íbúa OECD ríkja. Slíkar breytingar geta gjarnan leitt til breytinga á öðrum hagrænum þáttum hvort sem að þær snerta tiltekinn hóp íbúa eða hagkerfin í heild sinni. Eins og staðan er nú þjáist Ísland af þeim vafasama titli að vera með lægstu framleiðni Norðurlandanna og meðal þeirra ríkja sem búa við lægstu framleiðni innan OECD. Þrátt fyrir það er verg landsframleiðsla á mann hérlendis með því hæsta sem þekkist og sama gildir um launastig, sem er verulega óvenjulegt þar sem að þessir þættir haldast gjarnan í hendur þegar framleiðni aðfanga er skoðuð. Þessi velmegun sem landið getur státað sig af er aðallega af þeirri ástæðu að hagkerfið er drifið áfr...

Extracted data

We use cookies to provide a better user experience.