Þar sem markmið handknattleiks er að skora fleiri mörk en andstæðingurinn þá er hittni í handknattleik mjög mikilvæg færni. Í þessari rannsókn var hittni handknattleiksmanna mæld í fjórum kastaðferðum. Yfirhandarskot með og án atrennu, undirhandarskot með atrennu og uppstökksskot með atrennu. Fjörutíu handknattleiks-menn köstuðu tíu sinnum með hverri kastaðferð í skotskífu sem gaf mest fimm stig fyrir hvert kast. Niðurstöður rannsóknarinnar leiddu í ljós að munur á hittni út frá leikstöðu leikmanna var ekki marktækur og að fylgni á hittni milli kastaðferða var jákvæð lítil eða mjög lítil. Þessar niðurstöður eru sambærilegar niðurstöðum Haga, Pedersen og Sigmundsson (2008) á fylgni milli tveggja líkra hreyfinga og styðja kenningu Edelman um ...
Íþróttastarf á Íslandi verður umfangsmeira með hverju árinu og gerðar eru meiri kröfur á faglegt sta...
Markmið þessa verkefnis var að útbúa handbók fyrir kennara í grunnskólum á Íslandi. Verkefnið skipti...
Almennt er gert ráð fyrir því að fræðimenn með sérstaka þekkingu á aðferðafræði rannsókna eigi að sj...
Markmið ritgerðarinnar er að skoða helstu hnjámeiðsli í handknattleik sem orsakast vegna slysa, inng...
Tilgangur: Markmið rannsóknarinnar var að skoða hvort fylgni væri á milli faðmlengdar á handknattlei...
Hvernig á að styðja unga íþróttamenn sem æfa handknattleik og knattspyrnu samtímis? Það er viðfangef...
Hafa líkamlegir þættir áhrif á árangur í handknattleik? Markmið þessarar rannsóknar var að kanna áhr...
Tilgangur þessarar rannsóknar var að skoða samskipti handknattleiksdómara við leikmenn og þjálfara á...
Þessi rannsókn er gerð til þess að skoða hvort breyting á verði hefur áhrif á kaup neytenda í stórmö...
Verkefnið fjallar um prófanir á líkamlegu atgervi í körfuknattleik og var það unnið á vorönn 2018 vi...
Ekki til prentað eintak.Þjálfunarskipulag í handknattleik er í sífelldri þróun sem og vísindin á bak...
Handknattleikur hefur iðulega verið nefnd þjóðaríþrótt Íslendinga en þrátt fyrir það hafa afar fáar ...
Ritgerð þessi er rannsókn á markmiðssetningu í efstu deildum karla og kvenna í handknattleik. Spurni...
Nemandi fjallar um niðurstöður mælinga á handknattleiksfólki, meðal annars landsliðsfólki HSÍ. Verke...
Ritgerð þessi fjallar um stöðu þjálfaramenntunar hjá þjálfurum yngri flokka í knattspyrnu og handkna...
Íþróttastarf á Íslandi verður umfangsmeira með hverju árinu og gerðar eru meiri kröfur á faglegt sta...
Markmið þessa verkefnis var að útbúa handbók fyrir kennara í grunnskólum á Íslandi. Verkefnið skipti...
Almennt er gert ráð fyrir því að fræðimenn með sérstaka þekkingu á aðferðafræði rannsókna eigi að sj...
Markmið ritgerðarinnar er að skoða helstu hnjámeiðsli í handknattleik sem orsakast vegna slysa, inng...
Tilgangur: Markmið rannsóknarinnar var að skoða hvort fylgni væri á milli faðmlengdar á handknattlei...
Hvernig á að styðja unga íþróttamenn sem æfa handknattleik og knattspyrnu samtímis? Það er viðfangef...
Hafa líkamlegir þættir áhrif á árangur í handknattleik? Markmið þessarar rannsóknar var að kanna áhr...
Tilgangur þessarar rannsóknar var að skoða samskipti handknattleiksdómara við leikmenn og þjálfara á...
Þessi rannsókn er gerð til þess að skoða hvort breyting á verði hefur áhrif á kaup neytenda í stórmö...
Verkefnið fjallar um prófanir á líkamlegu atgervi í körfuknattleik og var það unnið á vorönn 2018 vi...
Ekki til prentað eintak.Þjálfunarskipulag í handknattleik er í sífelldri þróun sem og vísindin á bak...
Handknattleikur hefur iðulega verið nefnd þjóðaríþrótt Íslendinga en þrátt fyrir það hafa afar fáar ...
Ritgerð þessi er rannsókn á markmiðssetningu í efstu deildum karla og kvenna í handknattleik. Spurni...
Nemandi fjallar um niðurstöður mælinga á handknattleiksfólki, meðal annars landsliðsfólki HSÍ. Verke...
Ritgerð þessi fjallar um stöðu þjálfaramenntunar hjá þjálfurum yngri flokka í knattspyrnu og handkna...
Íþróttastarf á Íslandi verður umfangsmeira með hverju árinu og gerðar eru meiri kröfur á faglegt sta...
Markmið þessa verkefnis var að útbúa handbók fyrir kennara í grunnskólum á Íslandi. Verkefnið skipti...
Almennt er gert ráð fyrir því að fræðimenn með sérstaka þekkingu á aðferðafræði rannsókna eigi að sj...