Tákn og samskipti við umönnunaraðila á fyrsta aldursári og hlutverk hjúkrunar: Fræðilegt yfirlit

  • Hugborg Kjartansdóttir 1982-
Publication date
May 2009

Abstract

Tákn ungbarna eru margþætt. Getur það verið mis erfitt fyrir foreldra að skilja þessi tákn. Börn gefa frá sér tákn sem eru meðfædd. Þessi tákn þekkja foreldrar best sem grát, leiða, bros eða ljóma yfir andlitinu. Táknunum er skipt í tvennt eftir því hvort barnið er að gefa frá sér veik eða sterk tákn. Þegar að umönnunaraðilum gengur vel að skilja tákn barna sinna verða samskipti þeirra góð sem stuðlar að viðunandi þroska og mótun fyrir framtíðina. Ef umönnunaraðilum og ungbarni gengur illa að skilja hvort annað þá getur það valdið skaða í félagslegum, vitsmunalegum og andlegum þroska hjá barninu. Hjúkrunarfræðingar sem þekkja tákn barna geta hjálpað umönnunaraðilum við að þekkja þau og hvernig eigi að bregðast við þeim þannig að samskiptin...

Extracted data

We use cookies to provide a better user experience.