Rafræn stjórnsýsla. Áhrif innleiðingar á kostnað almennings við að nálgast þjónustuna og á kostnað opinbera stofnana við að veita hana

  • Matthías Leifsson 1990-
Publication date
February 2015

Abstract

Fyrsta stefna ríkisstjórnar Íslands um rafræna stjórnsýslu kom út árið 1996 og frá þeim tíma hafa alls verið gefnar út fjórar stefnur. Tækniþróunin síðan 1996 hefur leitt til þess að í dag hefur hið opinbera yfir að ráða tækjum og tólum til að veita mikið af sinni þjónustu rafrænt. Markmið ritgerðar þessarar er að kanna áhrif innleiðingar á rafrænni þjónustu hjá hinu opinbera, kostnað þeirra og kostnað almennings við að nálgast þjónustuna. Kynnt er stefna ríkisstjórnar um rafræna stjórnsýslu frá 1996 til 2016 og farið yfir helstu markmið hverrar stefnu. Eftir yfirferð á stefnum ríkisstjórnar er gerð athugun á hvaða áhrif innleiðing á Rafrænni Reykjavík og rafrænu skattframtali hefur haft á kostnað viðkomandi stofnana og kostnað almennin...

Extracted data

We use cookies to provide a better user experience.