Nýjar slóðir: Áttun, Fimm þættir úr lífi kvenna

  • Eygló Jónsdóttir 1957-
Publication date
September 2017

Abstract

Áttun: Ljóð. Sumarið er tími ferðalaga. Stefnan tekin á Ísland. Leita fleiri staða, finna nýjar víddir á þessu draumkennda, háleita en um leið kaldrifjaða landi. Finn mig alltaf svo vel á ferð. Hreyfingin svo mikilvæg fyrir andann ekki síður en líkamann. Og ferðalagið hófst í tvöfaldri merkingu í byrjun sumars. Húsbíllinn gerður klár og lagt af stað út í óvissuna. Engin plön. Keyra þangað sem hugurinn leiddi mig og leyfa ljóðunum að fæðast án skilyrða á misjöfnum vegunum, í rigningarsudda, íslensku slagviðri og á björtum sumarnóttum þar sem tjaldurinn og lyngið útsettu sinfóníu fyrir skilningarvitin. Fimm þættir úr lífi kvenna: Smásögur. Sögurnar fjalla allar um konur sem eru ósáttar við líf sitt, þrá breytingu og viðurkenningu annarr...

Extracted data

We use cookies to provide a better user experience.