Megin markmið rannsóknarinnar var að kanna hvort tengsl væru á milli fjölskyldumáltíða hjá unglingum og upplifun þeirra á gæðum samskipta og stuðningi frá fjölskyldum sínum. Rannsóknin er unnin úr gagnasafni úr íslenska hluta alþjóðlegu rannsóknarinnar Heilsa og lífskjör skólanema (Health Behavior in School-aged Children: HBSC). Hún er gerð að tilstuðlan Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO). Gögnunum sem unnið var með í þessari rannsókn var safnað skólaárið 2013-2014. Staðlaður spurningalisti var lagður fyrir í 10. bekk í grunnskólum á Íslandi. Þetta skólaár voru 4264 nemendur skráðir í 10. bekk en svör fengust frá 3618 nemendum. Spurningar könnunarinnar snúast um heilsu og líðan unglinganna en í þessari rannsókn var eingöngu unnið með fj...
Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna tengsl bjagaðrar líkamsmyndar unglingsstúlkna í og undir ...
Rannsóknir á tímasetningu tíðabyrjunar stúlkna hafa færst í aukana undanfarna áratugi þar sem sterka...
Oft er talið að unglingar stjórnist af hormónaflæði og tilfinningum. Hegðun þeirra er oft á tíðum kæ...
Lífsánægja er hugarástand sem byggist á mati á þeirri ánægju og gleði sem einstaklingar upplifa, vit...
Markmið rannsóknarinnar var að skoða hvort stuðningur frá fjölskyldu hafi áhrif á námsárangur hjá bö...
Líkamsmynd þróast mikið á unglingsárum og hefur gjarnan mikil áhrif á hugsanir okkar, hegðun og tilf...
Verkefnið er lokað til 20.4.2026.Lýðheilsustöð og Alþjóðlega heilbrigðisstofnunin hafa bæði sett fra...
Ísland á sér langa sögu af vinnuþrælkun og sjálfsbjargarviðleitni, meira en gengur og gerist í Skand...
Markmið þessarar rannsóknar var að skoða hugsanleg tengsl líkamsímyndar og lífsánægju við kynhegðun ...
Síðustu áratugi hefur skjánotkun aukist verulega og mikið hefur verið rætt um það hvaða afleiðingar...
Unglingsárin eru mótandi tími og því mikilvægt að huga að líkamlegri og andlegri vellíðan unglinga. ...
Útdráttur Markmið þessarar rannsóknar var að skoða tengsl á milli tölvunotkunar og félagslegra sams...
Markmið rannsóknarinnar var að kanna tengsl milli tölvunotkunar og matarvenja á meðal íslenskra ungl...
Markmið þessarar rannsóknar var að nota gögn úr HBSC-rannsókninni (Health Behaviours in School-Aged ...
Verkefnið er lokað til 20.9.2016.Hreyfingarleysi barna og unglinga á Íslandi er áhyggjuefni sem hugs...
Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna tengsl bjagaðrar líkamsmyndar unglingsstúlkna í og undir ...
Rannsóknir á tímasetningu tíðabyrjunar stúlkna hafa færst í aukana undanfarna áratugi þar sem sterka...
Oft er talið að unglingar stjórnist af hormónaflæði og tilfinningum. Hegðun þeirra er oft á tíðum kæ...
Lífsánægja er hugarástand sem byggist á mati á þeirri ánægju og gleði sem einstaklingar upplifa, vit...
Markmið rannsóknarinnar var að skoða hvort stuðningur frá fjölskyldu hafi áhrif á námsárangur hjá bö...
Líkamsmynd þróast mikið á unglingsárum og hefur gjarnan mikil áhrif á hugsanir okkar, hegðun og tilf...
Verkefnið er lokað til 20.4.2026.Lýðheilsustöð og Alþjóðlega heilbrigðisstofnunin hafa bæði sett fra...
Ísland á sér langa sögu af vinnuþrælkun og sjálfsbjargarviðleitni, meira en gengur og gerist í Skand...
Markmið þessarar rannsóknar var að skoða hugsanleg tengsl líkamsímyndar og lífsánægju við kynhegðun ...
Síðustu áratugi hefur skjánotkun aukist verulega og mikið hefur verið rætt um það hvaða afleiðingar...
Unglingsárin eru mótandi tími og því mikilvægt að huga að líkamlegri og andlegri vellíðan unglinga. ...
Útdráttur Markmið þessarar rannsóknar var að skoða tengsl á milli tölvunotkunar og félagslegra sams...
Markmið rannsóknarinnar var að kanna tengsl milli tölvunotkunar og matarvenja á meðal íslenskra ungl...
Markmið þessarar rannsóknar var að nota gögn úr HBSC-rannsókninni (Health Behaviours in School-Aged ...
Verkefnið er lokað til 20.9.2016.Hreyfingarleysi barna og unglinga á Íslandi er áhyggjuefni sem hugs...
Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna tengsl bjagaðrar líkamsmyndar unglingsstúlkna í og undir ...
Rannsóknir á tímasetningu tíðabyrjunar stúlkna hafa færst í aukana undanfarna áratugi þar sem sterka...
Oft er talið að unglingar stjórnist af hormónaflæði og tilfinningum. Hegðun þeirra er oft á tíðum kæ...