Flóttamönnum í heiminum fer fjölgandi og þar á meðal eru fylgdarlaus börn, það er börn sem eru ein á flótta án foreldra eða annarra umönnunaraðila. Markmið þessarar ritgerðar er að skoða þá þekkingu sem til staðar er á málefnum fylgdarlausra barna og hvernig sú þekking hefur verið nýtt til þess að bregðast við þörfum þessa hóps. Leitast var við að svara rannsóknarspurningunni: Hver er staða þekkingar á málefnum fylgdarlausra barna? Niðurstöðurnar sýna að fylgdarlaus börn eru mjög viðkvæmur hópur og að aðstæður þeirra eru margþættar og flóknar. Börnin flýja heimalönd sín af mörgum ástæðum en þær ástæður sem helst er getið eru stríðsátök og ofsóknir. Ferðin til nýs lands er erfið og eiga börnin á meiri hættu en aðrir að verða fyrir ofbeldi o...
Hér verður greint frá niðurstöðum rannsóknar sem byggir á viðtölum við foreldra fatlaðra barna, 0-3 ...
Tilgangur: Tilgangur þessarar rannsóknar var að skoða hversu mikil fylgni var á milli hreyfifærni og...
Aukin áhersla hefur verið lögð á umhverfismál af hálfu ríkisstjórnar Íslands síðastliðin ár. Ísland ...
Nýlega hefur meiri athygli verið beint að málefnum fylgdarlausra barna þar sem enn fleiri börn en áð...
Fylgdarlaus börn hafa verið til töluvert í umræðu í samfélögum víða og tengist umræðan meðal annars ...
Tilgangur þessarar BA-ritgerðar er að skoða stöðu barna án fylgdarmanns sem leita hælis á Íslandi. F...
Þessi ritgerð er lokaverkefni til BA-gráðu í félagsráðgjöf. Meginviðfangsefni ritgerðarinnar er að s...
Áratuga reynsla er á hrossahaldi til blóðtöku úr fylfullum hryssum hér á landi. Alls hafa 92 starfss...
Markmið þessa rannsóknarverkefnis er að skoða áhrif mismunandi tegunda fylliefna á skammtímaformbrey...
Fjölskyldubrúin er forvarnarstuðningur fyrir barnafjölskyldur þar sem foreldrar glíma við geðræna er...
Vaxandi fjöldi fylgdarlausra barna sem sækja um alþjóðlega vernd á Vesturlöndum hefur skapað fjölmar...
Aukinn fjöldi ferðamanna til landsins hefur mikil áhrif á margar greinar innan ferðaþjónustunnar ása...
Með líkamlegri hreyfingu barna og ungmenna fylgir langvinnur ávinningur. Börn sem hreyfa sig á yngri...
Meginmarkmið mitt var að varpa ljósi á sálrænt álag á foreldra einhverfra barna og leiðir til lausna...
Þessi rannsókn er lokaverkefni rannsakanda til MA gráðu í félagsráðgjöf til starfsréttinda. Markmið ...
Hér verður greint frá niðurstöðum rannsóknar sem byggir á viðtölum við foreldra fatlaðra barna, 0-3 ...
Tilgangur: Tilgangur þessarar rannsóknar var að skoða hversu mikil fylgni var á milli hreyfifærni og...
Aukin áhersla hefur verið lögð á umhverfismál af hálfu ríkisstjórnar Íslands síðastliðin ár. Ísland ...
Nýlega hefur meiri athygli verið beint að málefnum fylgdarlausra barna þar sem enn fleiri börn en áð...
Fylgdarlaus börn hafa verið til töluvert í umræðu í samfélögum víða og tengist umræðan meðal annars ...
Tilgangur þessarar BA-ritgerðar er að skoða stöðu barna án fylgdarmanns sem leita hælis á Íslandi. F...
Þessi ritgerð er lokaverkefni til BA-gráðu í félagsráðgjöf. Meginviðfangsefni ritgerðarinnar er að s...
Áratuga reynsla er á hrossahaldi til blóðtöku úr fylfullum hryssum hér á landi. Alls hafa 92 starfss...
Markmið þessa rannsóknarverkefnis er að skoða áhrif mismunandi tegunda fylliefna á skammtímaformbrey...
Fjölskyldubrúin er forvarnarstuðningur fyrir barnafjölskyldur þar sem foreldrar glíma við geðræna er...
Vaxandi fjöldi fylgdarlausra barna sem sækja um alþjóðlega vernd á Vesturlöndum hefur skapað fjölmar...
Aukinn fjöldi ferðamanna til landsins hefur mikil áhrif á margar greinar innan ferðaþjónustunnar ása...
Með líkamlegri hreyfingu barna og ungmenna fylgir langvinnur ávinningur. Börn sem hreyfa sig á yngri...
Meginmarkmið mitt var að varpa ljósi á sálrænt álag á foreldra einhverfra barna og leiðir til lausna...
Þessi rannsókn er lokaverkefni rannsakanda til MA gráðu í félagsráðgjöf til starfsréttinda. Markmið ...
Hér verður greint frá niðurstöðum rannsóknar sem byggir á viðtölum við foreldra fatlaðra barna, 0-3 ...
Tilgangur: Tilgangur þessarar rannsóknar var að skoða hversu mikil fylgni var á milli hreyfifærni og...
Aukin áhersla hefur verið lögð á umhverfismál af hálfu ríkisstjórnar Íslands síðastliðin ár. Ísland ...