Í ritgerðinni er greint frá rannsókn á því hvernig jafnréttismenntun fer fram í tveimur leikskólum í Reykjavík. Leikskólarnir voru dregnir út úr hópi leikskóla sem höfðu samþykkt að taka þátt í rannsókn á vegum Rannkyn. Athuguð voru sjónarmið starfsfólks og stjórnenda ásamt mikilvægi umhverfis í jafnrétti kynjanna. Aðferðafræði rannsóknarinnar er eigindleg og var hún framkvæmd á tveimur ólíkum leikskólum með því að taka fjögur rýnihópaviðtöl við starfsfólk, tvö á hverjum stað, einstaklingsviðtöl við leikskólastjórana, jafnréttisáætlanir voru skoðaðar og gerð var vettvangsrannsókn á hvorum leikskólanum fyrir sig. Skoðað var hvort að staðsetning kennara, leikföng, umhverfi og efniviður skipti máli fyrir jafnrétti kynjanna. Samkvæmt Aðalnáms...
Markmið rannsóknarinnar var að kanna upplifun og viðhorf foreldra til upphafs leikskólagöngu barna þ...
Mjög misjafnt er hversu margir leikskólakennarar og annað fagfólk starfar í leikskólum á Íslandi. Ví...
Markmið rannsóknarinnar er í fyrsta lagi að varpa ljósi á viðhorf leikskólakennara og starfsfólks ti...
Ritgerðin byggir á eigindlegri rannsókn þar sem tekin voru viðtöl við sex kvenkyns leikskólastjóra ú...
Markmið með þessari rannsókn var að að varpa ljósi á þætti í starfsumhverfi leikskólakennara sem haf...
Markmið rannsóknarinnar var að varpa ljósi á hlutverk leikskólastjóra í þróun skólastarfs til sjálfb...
Nú til dags reyna skólasamfélögin að auðvelda börnum flutning á milli leik- og grunnskóla. Í Aðalnám...
Þessi rannsókn hafði það að markmiði að varpa ljósi á upplifun fjögurra-fimm ára barna á lýðræðisleg...
Þetta meistaraprófsverkefni er fræðileg greinargerð þar sem mótuð er fljótandi námskrá (e. emergent ...
Skólar á Íslandi eiga að starfa án aðgreiningar. Það þýðir að öll börn eiga að hafa möguleika á að f...
Í leikskólum starfar fjölbreyttur hópur einstaklinga sem þarf að mæta ólíkum þörfum barna. Það getur...
Markmið þessa verkefnis var að gera handbók fyrir leiðbeinendur í leikskóla. Tilgangur með gerð hand...
Hlutverk leikskólastjóra eru margvísleg en athygli stjórnandans hefur tilhneigingu til að beinast fr...
Markmið rannsóknarinnar var að varpa ljósi á upplifun og reynslu leikskólakennara af flutningi barna...
Rannsóknir bæði erlendis og á Íslandi lýsa mikilvægi starfsþróunar kennara, faglegra leiðtoga á meða...
Markmið rannsóknarinnar var að kanna upplifun og viðhorf foreldra til upphafs leikskólagöngu barna þ...
Mjög misjafnt er hversu margir leikskólakennarar og annað fagfólk starfar í leikskólum á Íslandi. Ví...
Markmið rannsóknarinnar er í fyrsta lagi að varpa ljósi á viðhorf leikskólakennara og starfsfólks ti...
Ritgerðin byggir á eigindlegri rannsókn þar sem tekin voru viðtöl við sex kvenkyns leikskólastjóra ú...
Markmið með þessari rannsókn var að að varpa ljósi á þætti í starfsumhverfi leikskólakennara sem haf...
Markmið rannsóknarinnar var að varpa ljósi á hlutverk leikskólastjóra í þróun skólastarfs til sjálfb...
Nú til dags reyna skólasamfélögin að auðvelda börnum flutning á milli leik- og grunnskóla. Í Aðalnám...
Þessi rannsókn hafði það að markmiði að varpa ljósi á upplifun fjögurra-fimm ára barna á lýðræðisleg...
Þetta meistaraprófsverkefni er fræðileg greinargerð þar sem mótuð er fljótandi námskrá (e. emergent ...
Skólar á Íslandi eiga að starfa án aðgreiningar. Það þýðir að öll börn eiga að hafa möguleika á að f...
Í leikskólum starfar fjölbreyttur hópur einstaklinga sem þarf að mæta ólíkum þörfum barna. Það getur...
Markmið þessa verkefnis var að gera handbók fyrir leiðbeinendur í leikskóla. Tilgangur með gerð hand...
Hlutverk leikskólastjóra eru margvísleg en athygli stjórnandans hefur tilhneigingu til að beinast fr...
Markmið rannsóknarinnar var að varpa ljósi á upplifun og reynslu leikskólakennara af flutningi barna...
Rannsóknir bæði erlendis og á Íslandi lýsa mikilvægi starfsþróunar kennara, faglegra leiðtoga á meða...
Markmið rannsóknarinnar var að kanna upplifun og viðhorf foreldra til upphafs leikskólagöngu barna þ...
Mjög misjafnt er hversu margir leikskólakennarar og annað fagfólk starfar í leikskólum á Íslandi. Ví...
Markmið rannsóknarinnar er í fyrsta lagi að varpa ljósi á viðhorf leikskólakennara og starfsfólks ti...