Rannsókn þessi fjallar um nýtingu innra mats í þremur grunnskólum í Hafnarfirði. Markmið rannsóknarinnar er að varpa ljósi á mikilvægi innra mats skóla sem þætti í þróunarstarfi. Í rannsókninni er Skólapúlsinn og nýting hans sérstaklega skoðuð en Skólapúlsinn er matskerfi sem flestir grunnskólar á Íslandi nýta við innra mat. Rannsóknin var unnin að mestu vorið og sumarið 2015 og er unnin með eigindlegri aðferðafræði þar sem tekin voru níu viðtöl í þremur grunnskólum í Hafnarfiði. Niðurstöður voru greindar í fimm þemu: Tegundir innra mats, umbótaáætlun, sýnileiki á innra mati, viðhorf til innra mats og tíma- og peningaleysi til innra mats. Niðurstöður rannsóknarinnar benda til þess að innra mat sé mikilvægur þáttur í þróunarstarfi grunnskóla...
Ritgerðin fjallar um störf stuðningsfulltrúa í íslenskum grunnskólum. Tilgangur rannsóknarinnar var ...
GrunnskólabrautÍ þessari ritgerð koma fram helstu niðurstöður á eigindlegri rannsókn á því hvernig n...
Markmið rannsóknarinnar var að varpa ljósi á þá þætti í undirbúningi og framkvæmd þróunarverkefna í ...
Ný Aðalnámskrá grunnskóla kom út árið 2011 og greinasvið með henni árið 2013. Þar voru boðaðar umtal...
Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna hlutfallslegu þyngd skólataska grunnskólabarna og hve mör...
Áhugi grunnskólakennara á útinámi Megindleg rannsókn á viðhorfum kennara miðstigs í fimm grunnskólu...
Verkefni þetta er unnið til B.Ed. prófs í grunnskólakennarafræði við Menntavísindasvið Háskóla Íslan...
Rannsóknin fjallar um stefnumótun yfirvalda í málefnum fatlaðra barna á Íslandi, með áherslu á rétti...
Á Íslandi starfa grunnskólar eftir stefnunni um skóla án aðgreiningar. Markmið stefnunnar er að bera...
Ritgerð þessi er lokaverkefni til B.Ed.-gráðu í grunnskólakennarafræði við Menntavísindasvið Háskóla...
Í þessari ritgerð eru gerð skil á rannsókn minni á aðgengi grunnskólabarna að tónlist og tónlistarið...
Markmiðið með þessari rannsókn var að skoða þróun skólahalds á Íslandi. Tekin voru viðtöl við kennar...
Efni þessarar ritgerðar er rannsókn sem gerð var á skólasöfnum í íslenskum grunnskólum. Rannsóknin h...
Rannsóknin fjallar um áfallahjálp í grunnskólum Hafnarfjarðar þegar áfall hefur orðið af völdum sjál...
Markmið þessarar rannsóknar var að kanna hvernig staðið er að málum snúbúa og þá sérstaklega móttöku...
Ritgerðin fjallar um störf stuðningsfulltrúa í íslenskum grunnskólum. Tilgangur rannsóknarinnar var ...
GrunnskólabrautÍ þessari ritgerð koma fram helstu niðurstöður á eigindlegri rannsókn á því hvernig n...
Markmið rannsóknarinnar var að varpa ljósi á þá þætti í undirbúningi og framkvæmd þróunarverkefna í ...
Ný Aðalnámskrá grunnskóla kom út árið 2011 og greinasvið með henni árið 2013. Þar voru boðaðar umtal...
Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna hlutfallslegu þyngd skólataska grunnskólabarna og hve mör...
Áhugi grunnskólakennara á útinámi Megindleg rannsókn á viðhorfum kennara miðstigs í fimm grunnskólu...
Verkefni þetta er unnið til B.Ed. prófs í grunnskólakennarafræði við Menntavísindasvið Háskóla Íslan...
Rannsóknin fjallar um stefnumótun yfirvalda í málefnum fatlaðra barna á Íslandi, með áherslu á rétti...
Á Íslandi starfa grunnskólar eftir stefnunni um skóla án aðgreiningar. Markmið stefnunnar er að bera...
Ritgerð þessi er lokaverkefni til B.Ed.-gráðu í grunnskólakennarafræði við Menntavísindasvið Háskóla...
Í þessari ritgerð eru gerð skil á rannsókn minni á aðgengi grunnskólabarna að tónlist og tónlistarið...
Markmiðið með þessari rannsókn var að skoða þróun skólahalds á Íslandi. Tekin voru viðtöl við kennar...
Efni þessarar ritgerðar er rannsókn sem gerð var á skólasöfnum í íslenskum grunnskólum. Rannsóknin h...
Rannsóknin fjallar um áfallahjálp í grunnskólum Hafnarfjarðar þegar áfall hefur orðið af völdum sjál...
Markmið þessarar rannsóknar var að kanna hvernig staðið er að málum snúbúa og þá sérstaklega móttöku...
Ritgerðin fjallar um störf stuðningsfulltrúa í íslenskum grunnskólum. Tilgangur rannsóknarinnar var ...
GrunnskólabrautÍ þessari ritgerð koma fram helstu niðurstöður á eigindlegri rannsókn á því hvernig n...
Markmið rannsóknarinnar var að varpa ljósi á þá þætti í undirbúningi og framkvæmd þróunarverkefna í ...