Aukin ferðamannastraumur til landsins undanfarin ár hefur kallað á rannsóknir á öllum þeim þáttum sem tengjast upplifun þeirra af dvöl sinni hér. Staðbundin matarmenning hefur mikil áhrif á heildarupplifun ferðamanna af áfangastöðum. Í þessari ritgerð er fjallað um hugmyndir ferðamanna um íslenska matarmenningu, upplifun þeirra á íslenskum mat og þá þætti sem áhrif hafa á matarval þeirra. Rannsóknin byggir á hálfstöðluðum viðtölum sem tekin voru í mars 2019 við sjö ferðamenn af ólíkum þjóðernum og af báðum kynjum. Flestir viðmælendur tengdu íslenska matarmenningu við fisk, ýmist vegna þess að þeir höfðu kynnt sér hana í undirbúningi sínum fyrir ferðina eða að þeir gátu sér til um það vegna nálægðar landsins við sjó. Viðmælendur höfðu almenn...
Vindmyllur eru nýr orkukostur hér á landi. Landsvirkjun hefur nú til skoðunar að reisa svokallaðan v...
Eftir að Kína opnaði landið fyrir erlendum fjárfestingum árið 1978 hafa mörg vestræn fyrirtæki haldi...
Ritgerð þessi fjallar um samstarf leikskólakennara við foreldra af erlendum uppruna. Rannsóknir hafa...
Norðurljósaferðamennska er sífellt vaxandi grein innan ferðaþjónustu á norðurhveli jarðar. Ferðamenn...
Markmið þessarar ritgerðar er að kanna viðhorf þeirra sem búa í hverfi 101 í Reykjavík til erlendra...
Atvinnulíf í sveitum landsins hefur átt erfitt uppdráttar á síðustu áratugum, meðal annars vegna tæk...
Íslensk ferðaþjónusta er á hraðri uppleið og áhugi erlendra ferðamanna á að skoða hina fámennu en ja...
Vinsældir íslenska hestsins hafa aukist verulega innan sem og utan landsteina en hann er ræktaður i...
Áningarstaðir gefa ferðamönnum tækifæri á að staldra við á ferðalögum, hvílast og njóta náttúrunnar ...
Ein af grunnþörfum mannsins er að nærast. Því er matur stór hluti af upplifun ferðamanna er til Ísla...
Við skipulagningu á ferðaþjónustu í þjóðgörðum þarf að hafa í huga þarfir mismunandi hópa. Ferðamenn...
Sérleyfi er vinsæl leið til að herja á nýja markaði. Það er ódýrt fyrir sérleyfisveitendur og gefur ...
Löngum hefur verið reynt að áætla umfang vímuefnaneyslu einstaklinga og/eða hópa, enda eru vímuefni ...
Aðstæður fatlaðs fólks hafa batnað til muna á seinustu árum samt er enn langt í land að fatlað fólk ...
Markmiðið með þessari ritgerð er að rannsaka reynslu íslenskra stjórnenda af því að stjórna mismunan...
Vindmyllur eru nýr orkukostur hér á landi. Landsvirkjun hefur nú til skoðunar að reisa svokallaðan v...
Eftir að Kína opnaði landið fyrir erlendum fjárfestingum árið 1978 hafa mörg vestræn fyrirtæki haldi...
Ritgerð þessi fjallar um samstarf leikskólakennara við foreldra af erlendum uppruna. Rannsóknir hafa...
Norðurljósaferðamennska er sífellt vaxandi grein innan ferðaþjónustu á norðurhveli jarðar. Ferðamenn...
Markmið þessarar ritgerðar er að kanna viðhorf þeirra sem búa í hverfi 101 í Reykjavík til erlendra...
Atvinnulíf í sveitum landsins hefur átt erfitt uppdráttar á síðustu áratugum, meðal annars vegna tæk...
Íslensk ferðaþjónusta er á hraðri uppleið og áhugi erlendra ferðamanna á að skoða hina fámennu en ja...
Vinsældir íslenska hestsins hafa aukist verulega innan sem og utan landsteina en hann er ræktaður i...
Áningarstaðir gefa ferðamönnum tækifæri á að staldra við á ferðalögum, hvílast og njóta náttúrunnar ...
Ein af grunnþörfum mannsins er að nærast. Því er matur stór hluti af upplifun ferðamanna er til Ísla...
Við skipulagningu á ferðaþjónustu í þjóðgörðum þarf að hafa í huga þarfir mismunandi hópa. Ferðamenn...
Sérleyfi er vinsæl leið til að herja á nýja markaði. Það er ódýrt fyrir sérleyfisveitendur og gefur ...
Löngum hefur verið reynt að áætla umfang vímuefnaneyslu einstaklinga og/eða hópa, enda eru vímuefni ...
Aðstæður fatlaðs fólks hafa batnað til muna á seinustu árum samt er enn langt í land að fatlað fólk ...
Markmiðið með þessari ritgerð er að rannsaka reynslu íslenskra stjórnenda af því að stjórna mismunan...
Vindmyllur eru nýr orkukostur hér á landi. Landsvirkjun hefur nú til skoðunar að reisa svokallaðan v...
Eftir að Kína opnaði landið fyrir erlendum fjárfestingum árið 1978 hafa mörg vestræn fyrirtæki haldi...
Ritgerð þessi fjallar um samstarf leikskólakennara við foreldra af erlendum uppruna. Rannsóknir hafa...