Ritgerðinni má gróflega skipta í þrjá hluta. Í fyrsta hluta er gerð grein fyrir uppruna og sérstöðu reglunnar um frjálst flæði fjármagns. Í öðrum hluta er fjallað um dómaframkvæmd Evrópudómstólsins um sértæk réttindi og afleidd álitamál. Í þriðja hluta ritgerðarinnar er svo leitast við að setja sértæk réttindi sem eftirlits- og íhlutunarheimildir stjórnvalda í samfélagslegt samhengi eftir efnahagsþrengingarnar undir lok fyrsta áratugar 21. aldarinnar. Hugtakið sértæk réttindi vísar til þeirra réttinda sem að jafnaði fylgir handhöfn svokallaðra sértækra hlutabréfa (e. golden share). Í raun er það réttari hugtakanotkun að tala um réttindi frekar en hlutabréf því handhöfn hlutabréfs er ekki ávallt áskilin til að sértæk réttindi (e. special...
Verkefnið ber heitið Sýn miðaldakonunganna í norðri og er undirtitillinn fenginn að láni úr öðrum ka...
Inngangur: Fósturskimanir eiga sér áratuga sögu og umræðan um siðferðilegt réttmæti þeirra sömuleiði...
Rannsóknin var gerð til að fá hugmynd um hvort grisjunarviður úr íslenskum nytjaskógum stæðust þær k...
Í þessari ritgerð er fjallað um þá framkvæmd einkavæðingar þegar rekstrarformi opinberrar stofnunar ...
Olíumarkaðurinn á Íslandi einkennist af fákeppni. Fákeppni lýsir sér þannig að fáir seljendur eru á ...
Í upphafi ritgerðarinnar er farið stuttlega yfir þróun sem orðið hefur á starfsvettvangi lögmanna fr...
Í upphafi er gerð grein fyrir starfsemi spilavíta í heiminum með því að skoða rekstrarform, lög og a...
Í þessari ritgerð verður fjallað um skaðabótaábyrgð lögmanna á grundvelli sjónarmiða um sérfræðiábyr...
Til skoðunar eru áhrif fjármagnshafta á bæði gengisþróun og vaxtastig en leitast er við að meta slík...
Fyrstu almennu lögin um náttúruvernd voru sett árið 1956, lög nr. 48/1956. Í þeim lögum er fyrst tal...
Verðmyndun á íbúðarhúsnæði fer eftir mörgum ólíkum þáttum. Markmið þessarar rannsóknar er að finna ...
Skýrsluhöfundur hefur undanfarin 15 ár unnið við rekstur og uppbyggingu íþróttamannvirkja. Er Gunna...
Viðfangsefni ritgerðarinnar hefur í meginatriðum verið afmarkað við álitamál sem tengjast þjónustusa...
Í Aðalnámskrá er mikið lagt upp úr lestri og lesskilningi, eins og alltaf hefur verið. En áherslur h...
Síðastliðin ár hefur átt sér stað mikil umræða meðal fræðimanna á sviði evrópsks samkeppnisréttar um...
Verkefnið ber heitið Sýn miðaldakonunganna í norðri og er undirtitillinn fenginn að láni úr öðrum ka...
Inngangur: Fósturskimanir eiga sér áratuga sögu og umræðan um siðferðilegt réttmæti þeirra sömuleiði...
Rannsóknin var gerð til að fá hugmynd um hvort grisjunarviður úr íslenskum nytjaskógum stæðust þær k...
Í þessari ritgerð er fjallað um þá framkvæmd einkavæðingar þegar rekstrarformi opinberrar stofnunar ...
Olíumarkaðurinn á Íslandi einkennist af fákeppni. Fákeppni lýsir sér þannig að fáir seljendur eru á ...
Í upphafi ritgerðarinnar er farið stuttlega yfir þróun sem orðið hefur á starfsvettvangi lögmanna fr...
Í upphafi er gerð grein fyrir starfsemi spilavíta í heiminum með því að skoða rekstrarform, lög og a...
Í þessari ritgerð verður fjallað um skaðabótaábyrgð lögmanna á grundvelli sjónarmiða um sérfræðiábyr...
Til skoðunar eru áhrif fjármagnshafta á bæði gengisþróun og vaxtastig en leitast er við að meta slík...
Fyrstu almennu lögin um náttúruvernd voru sett árið 1956, lög nr. 48/1956. Í þeim lögum er fyrst tal...
Verðmyndun á íbúðarhúsnæði fer eftir mörgum ólíkum þáttum. Markmið þessarar rannsóknar er að finna ...
Skýrsluhöfundur hefur undanfarin 15 ár unnið við rekstur og uppbyggingu íþróttamannvirkja. Er Gunna...
Viðfangsefni ritgerðarinnar hefur í meginatriðum verið afmarkað við álitamál sem tengjast þjónustusa...
Í Aðalnámskrá er mikið lagt upp úr lestri og lesskilningi, eins og alltaf hefur verið. En áherslur h...
Síðastliðin ár hefur átt sér stað mikil umræða meðal fræðimanna á sviði evrópsks samkeppnisréttar um...
Verkefnið ber heitið Sýn miðaldakonunganna í norðri og er undirtitillinn fenginn að láni úr öðrum ka...
Inngangur: Fósturskimanir eiga sér áratuga sögu og umræðan um siðferðilegt réttmæti þeirra sömuleiði...
Rannsóknin var gerð til að fá hugmynd um hvort grisjunarviður úr íslenskum nytjaskógum stæðust þær k...