Helsta viðfangsefni þessarar ritgerðar er þjónusta við fjölskyldur barna sem greinast með athyglisbrest með eða án ofvirkni (ADHD). Á síðustu árum og áratugum hefur þeim börnum sem greinast með röskunina fjölgað. Innan fjölskyldunnar eiga nánustu samskipti fólks sér stað. Í fjölskyldum barna með ADHD getur reynt meira á tengsl og samskipti milli fjölskyldumeðlima heldur en í öðrum fjölskyldum þar sem ekki er saga um ADHD greiningu. Í öðrum kafla er fjallað um kenningar Urie Bronfenbrenner, Erik H. Erikson og John Bowlby og hvernig þær geta nýst til að mæta þörfum barna með ADHD. Auk þess er fjallað um mikilvægi þess að fagaðilar notist við heildarsýn í vinnu með fjölskyldum barna og hafi í huga ólíka stöðu hverrar fjölskyldu fyrir sig. Í sa...
Athyglisbrestur með eða án ofvirkni og hvatvísi er talið snerta um 3-7% allra barna á skólaaldri. Mi...
Talið er að um 5-10 % barna á skólaaldri greinist með ADHD, en það er algengasta taugaþroskaröskunin...
Meginmarkmið ritgerðarinnar er að auka skilning á félagslegri stöðu einstaklinga sem hafa greinst me...
Viðfangsefni þessarar B.A.-ritgerðar er félagsleg staða barna með athyglisbrest með eða án ofvirkni ...
Í ritgerðinni er fjallað um fyrirbærið ADHD í sögulegu og fræðilegu samhengi. ADHD er alþjóðleg skam...
Undanfarin ár hefur greiningum barna með taugaröskunina athyglisbrest með ofvirkni (ADHD) fjölgað mi...
Taugaröskunin athyglisbrestur með ofvirkni (ADHD) er umfjöllunarefni þessarar rannsóknarskýrslu þar ...
Markmið ritgerðarinnar er að skoða þau áhrif sem ADHD hefur á nám barna í grunnskólum á Íslandi og þ...
Niðurstöður rannsóknarinnar sem hér verður greint frá eru byggðar á eigindlegri rannsóknaraðferð. Te...
Með stefnunni skóli án aðgreiningar sem var samþykkt með lögum um grunnskóla árið 2008 á Íslandi fék...
ADHD eða athyglisbrestur með eða án ofvirkni er taugaþroskaröskun sem 5-10% barna á grunnskólaaldri ...
Í þessari ritgerð verður fjallað um ferlið frá því að grunur vaknar um ADHD hjá barni og þar til gre...
Eldri útgáfur greiningarkerfa þroska- og geðraskana útilokuðu greiningu á ADHD ef að einhverfurófsrö...
Frá og með nýrri útgáfu DSM er nú leyfilegt að greina athyglisbrest með ofvirkni samhliða röskun á e...
Ritgerð þessi er 40 ECTS eininga verkefni til fullnustu M.Art. prófs við Háskólann á Akureyri, kenna...
Athyglisbrestur með eða án ofvirkni og hvatvísi er talið snerta um 3-7% allra barna á skólaaldri. Mi...
Talið er að um 5-10 % barna á skólaaldri greinist með ADHD, en það er algengasta taugaþroskaröskunin...
Meginmarkmið ritgerðarinnar er að auka skilning á félagslegri stöðu einstaklinga sem hafa greinst me...
Viðfangsefni þessarar B.A.-ritgerðar er félagsleg staða barna með athyglisbrest með eða án ofvirkni ...
Í ritgerðinni er fjallað um fyrirbærið ADHD í sögulegu og fræðilegu samhengi. ADHD er alþjóðleg skam...
Undanfarin ár hefur greiningum barna með taugaröskunina athyglisbrest með ofvirkni (ADHD) fjölgað mi...
Taugaröskunin athyglisbrestur með ofvirkni (ADHD) er umfjöllunarefni þessarar rannsóknarskýrslu þar ...
Markmið ritgerðarinnar er að skoða þau áhrif sem ADHD hefur á nám barna í grunnskólum á Íslandi og þ...
Niðurstöður rannsóknarinnar sem hér verður greint frá eru byggðar á eigindlegri rannsóknaraðferð. Te...
Með stefnunni skóli án aðgreiningar sem var samþykkt með lögum um grunnskóla árið 2008 á Íslandi fék...
ADHD eða athyglisbrestur með eða án ofvirkni er taugaþroskaröskun sem 5-10% barna á grunnskólaaldri ...
Í þessari ritgerð verður fjallað um ferlið frá því að grunur vaknar um ADHD hjá barni og þar til gre...
Eldri útgáfur greiningarkerfa þroska- og geðraskana útilokuðu greiningu á ADHD ef að einhverfurófsrö...
Frá og með nýrri útgáfu DSM er nú leyfilegt að greina athyglisbrest með ofvirkni samhliða röskun á e...
Ritgerð þessi er 40 ECTS eininga verkefni til fullnustu M.Art. prófs við Háskólann á Akureyri, kenna...
Athyglisbrestur með eða án ofvirkni og hvatvísi er talið snerta um 3-7% allra barna á skólaaldri. Mi...
Talið er að um 5-10 % barna á skólaaldri greinist með ADHD, en það er algengasta taugaþroskaröskunin...
Meginmarkmið ritgerðarinnar er að auka skilning á félagslegri stöðu einstaklinga sem hafa greinst me...