Í þessari ritgerð er fjallað um þær breytingar sem lög nr. 125/2008 um heimild til fjárveitinga úr ríkissjóði vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði, hin svokölluðu neyðarlög, fólu í sér. Rannsóknarspurningin er hvort að jafnræði meðal kröfuhafa hafi verið brotið með neyðarlögunum. Með setningu neyðarlaganna var innstæðum veittur forgangur við slit fjármálafyrirtækja, sbr. 112. gr. laga nr. 21/1991 um gjaldþrotaskipti o.fl., 2. mgr. 103. gr. laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki og 3. mgr. 10. gr. laga nr. 98/1999 um innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta. Ritgerðin skiptist í í fjóra þætti. Í fyrsta lagi verður fjallað um flokkun krafan í þrotabúum. Því næst verður gerð grein fyrir meginreglunni um jafnræði kröfuhafa. Þá...
Markmið ritgerðarinnar er að skoða hvort þörf sé á eiginlegu ákvæði í íslenska refsilöggjöf um hátts...
Yfir 90% nemenda á Íslandi hefja nám í framhaldsskóla strax að loknum grunnskóla. Fjölbrautaskóli Su...
Læst til 5.5.2100Að baki undantekninga frá meginreglunni um að kröfuhafi sem fengið hefur minna gr...
Við framkvæmdir á fjöleignarhúsum eru ýmis atriði sem þarf að huga að. Markmið ritgerðarinnar er að ...
Í þessari ritgerð er fjallað um fyrningarákvæði 2. og 3. mgr. 165. gr. laga um gjaldþrotaskipti o.fl...
Tilgangur ritgerðarinnar er að rannsaka sönnun og sönnunargögn í fíkniefnamálum með hliðsjón af núve...
Ritgerð þessi fjallar um áhættumat á einstaklingum. Í áhættumati felst að metnar eru líkur á því að ...
Á mörkuðum þar sem viðskipti eru átt með fjármálagerninga er grundvallaratriði að fjárfestar búi yfi...
Á síðustu árum hefur erlendum ferðamönnum sem koma til Íslands fjölgað mikið ár frá ári á öllum tímu...
Verkefni þetta er heimildasamantekt með nýsköpun. Tilgangur þess var að taka saman fræðilegar heimil...
Ætla má að á hverju ári fari gríðarlegir fjármunir úr höndum félaga í hendur hluthafa og annarra stj...
Ritgerð þessi fjallar um afleiðingar af brotum á lögum um ársreikninga. Nauðsyn þess að birta réttar...
Í þessari ritgerð eru niðurstöður mannfræðilegrar rannsóknar á sviði fjölmenningar kynntar þar sem h...
Meginmarkmið rannsóknarinnar var að skoða framkvæmd fjárhagsaðstoðar til framfærslu hjá íslenskum sv...
Nýlega var lögfest ákvæði í tekjuskattslögum um takmörkun á frádrætti vaxtagjalda fyrirtækja. Reglun...
Markmið ritgerðarinnar er að skoða hvort þörf sé á eiginlegu ákvæði í íslenska refsilöggjöf um hátts...
Yfir 90% nemenda á Íslandi hefja nám í framhaldsskóla strax að loknum grunnskóla. Fjölbrautaskóli Su...
Læst til 5.5.2100Að baki undantekninga frá meginreglunni um að kröfuhafi sem fengið hefur minna gr...
Við framkvæmdir á fjöleignarhúsum eru ýmis atriði sem þarf að huga að. Markmið ritgerðarinnar er að ...
Í þessari ritgerð er fjallað um fyrningarákvæði 2. og 3. mgr. 165. gr. laga um gjaldþrotaskipti o.fl...
Tilgangur ritgerðarinnar er að rannsaka sönnun og sönnunargögn í fíkniefnamálum með hliðsjón af núve...
Ritgerð þessi fjallar um áhættumat á einstaklingum. Í áhættumati felst að metnar eru líkur á því að ...
Á mörkuðum þar sem viðskipti eru átt með fjármálagerninga er grundvallaratriði að fjárfestar búi yfi...
Á síðustu árum hefur erlendum ferðamönnum sem koma til Íslands fjölgað mikið ár frá ári á öllum tímu...
Verkefni þetta er heimildasamantekt með nýsköpun. Tilgangur þess var að taka saman fræðilegar heimil...
Ætla má að á hverju ári fari gríðarlegir fjármunir úr höndum félaga í hendur hluthafa og annarra stj...
Ritgerð þessi fjallar um afleiðingar af brotum á lögum um ársreikninga. Nauðsyn þess að birta réttar...
Í þessari ritgerð eru niðurstöður mannfræðilegrar rannsóknar á sviði fjölmenningar kynntar þar sem h...
Meginmarkmið rannsóknarinnar var að skoða framkvæmd fjárhagsaðstoðar til framfærslu hjá íslenskum sv...
Nýlega var lögfest ákvæði í tekjuskattslögum um takmörkun á frádrætti vaxtagjalda fyrirtækja. Reglun...
Markmið ritgerðarinnar er að skoða hvort þörf sé á eiginlegu ákvæði í íslenska refsilöggjöf um hátts...
Yfir 90% nemenda á Íslandi hefja nám í framhaldsskóla strax að loknum grunnskóla. Fjölbrautaskóli Su...
Læst til 5.5.2100Að baki undantekninga frá meginreglunni um að kröfuhafi sem fengið hefur minna gr...