Markmið greinarinnar er að kanna umfang og eðli ofmenntunar á íslenskum vinnumarkaði. Úrtak rannsóknarinnar byggðist á tilviljunarúrtaki úr þjóðská sem Þjóðmálakönnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands framkvæmdi 9. mars til 9. apríl 2016. Könnunin náði til 2.001 einstaklings á aldrinum 18 ára og eldri á landinu öllu og svöruðu 1.210 einstaklingar henni. Í þessari rannsókn var aðeins litið til þeirra þátttakenda í úrtakinu sem höfðu lokið háskólanámi og voru í launaðri vinnu á Íslandi. Eftir hreinsun gagna voru þátttakendur 420, þar af voru 192 karlar og 228 konur. Niðurstöður rannsóknar sýndu að 21% þátttakenda var ofmenntað, en þegar falskir ofmenntaðir voru dregnir frá voru 7,1% þátttakenda ofmenntuð. Fjölbreytuaðhvarfsgreinin...
Markmið þessarar rannsóknar er að greina umfang verkefna sem tengjast þriðja hlutverki háskóla á Ísl...
Útdráttur Í þessari grein er sagt frá niðurstöðum tveggja rannsókna sem höfðu það að markmiði að kan...
Greinin fjallar annars vegar um þá miklu áherslu sem lögð er á notkun gagna í skólastarfi og hins ve...
Markmið greinarinnar er að kanna hvort munur sé á hagnýtingu þekkingar meðal háskólamenntaðs fólks ...
Í greininni eru greind þau félagslegu og tilfinningalegu átök sem framhaldsskólanemendur upplifa þeg...
Frá því að Kennaraháskóli Íslands öðlaðist lagaheimild til að útskrifa kennara með framhaldsgráður h...
Nemendum af erlendum uppruna hefur fjölgað mikið í íslenskum skólum. Það kallar á að skólar bregðis...
Publisher's version (útgefin grein)Nútímakenningar um skólastjórnun beina kastljósinu m.a. að sýn sk...
Markmið rannsóknarinnar er að greina hvaða áhrifaþættir ráða mestu um það hvar einstaklingar sjá sig...
Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinnTilgangur: Rann...
Á undanförnum áratugum hefur innflytjendum á Íslandi fjölgað jafnt og þétt. Um leið hefur samsetning...
Markmiðið með rannsókn þessari er að varpa ljósi á stuðning við sjálfræði (e. autonomy support) neme...
Publisher's version (útgefin grein)Markmið þessarar rannsóknar var að veita innsýn í og skilja hvern...
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenObje...
Efnisorð höfundar: sustainability - sustainability education - education for sustainable development...
Markmið þessarar rannsóknar er að greina umfang verkefna sem tengjast þriðja hlutverki háskóla á Ísl...
Útdráttur Í þessari grein er sagt frá niðurstöðum tveggja rannsókna sem höfðu það að markmiði að kan...
Greinin fjallar annars vegar um þá miklu áherslu sem lögð er á notkun gagna í skólastarfi og hins ve...
Markmið greinarinnar er að kanna hvort munur sé á hagnýtingu þekkingar meðal háskólamenntaðs fólks ...
Í greininni eru greind þau félagslegu og tilfinningalegu átök sem framhaldsskólanemendur upplifa þeg...
Frá því að Kennaraháskóli Íslands öðlaðist lagaheimild til að útskrifa kennara með framhaldsgráður h...
Nemendum af erlendum uppruna hefur fjölgað mikið í íslenskum skólum. Það kallar á að skólar bregðis...
Publisher's version (útgefin grein)Nútímakenningar um skólastjórnun beina kastljósinu m.a. að sýn sk...
Markmið rannsóknarinnar er að greina hvaða áhrifaþættir ráða mestu um það hvar einstaklingar sjá sig...
Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinnTilgangur: Rann...
Á undanförnum áratugum hefur innflytjendum á Íslandi fjölgað jafnt og þétt. Um leið hefur samsetning...
Markmiðið með rannsókn þessari er að varpa ljósi á stuðning við sjálfræði (e. autonomy support) neme...
Publisher's version (útgefin grein)Markmið þessarar rannsóknar var að veita innsýn í og skilja hvern...
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/OpenObje...
Efnisorð höfundar: sustainability - sustainability education - education for sustainable development...
Markmið þessarar rannsóknar er að greina umfang verkefna sem tengjast þriðja hlutverki háskóla á Ísl...
Útdráttur Í þessari grein er sagt frá niðurstöðum tveggja rannsókna sem höfðu það að markmiði að kan...
Greinin fjallar annars vegar um þá miklu áherslu sem lögð er á notkun gagna í skólastarfi og hins ve...